Lakkrískaka

Súkkulaðibotn + franskt lakkrískrem + heksehyl lakkrís

 

Innihaldslýsing :

Púðursykur(sykur, reyrsykursýróp), egg, smjörlíki(repjuolía, pálmkjarnaolía, kókosolía, vatn, salt, bindiefni: E-322(sólblómalesitín, ein og tvíglýseríð af fitusýrum), repjuolía, súrmjólk(nýmjólk, mjólkursýrugerlar), hveiti, kakó, salt, lyftiduft, natron, flórsykur(sykur, kartöflumjöl), gerilsneyddar eggjarauður, smjör, lakkrís bragðefni(lakkrís extract, glúkósi, sykur, bragðefni), heksehyl(sykur, ávaxtasýróp, hveiti, ammónúmklóríð, pálmaolía, kókosolía, umbreytt korna- og kartöflusterkja, hrár lakkrís, þykkingarefni(arabískt gúmmí), fitusýra, glýserol, salt, bragðefni)Inniheldur lakkrís - fólk með háþrýsting ætti að forðast óhóflega neyslu, mjölmeðhöndlunarefni: E-300