Bingókúlukaka

Súkkulaðibotn + bingókúlukrem + bingókúluganache

 

Innihaldslýsing :

Púðursykur(sykur, reyrsykursýróp), egg, smjörlíki(repjuolía, pálmkjarnaolía, kókosolía, vatn, salt, bindiefni: E-322(sólblómalesitín, ein og tvíglýseríð af fitusýrum), repjuolía, súrmjólk(nýmjólk, mjólkursýrugerlar), hveiti, kakó, salt, lyftiduft, natron, flórsykur(sykur, kartöflumjöl), gerilsneyddar eggjarauður, smjör(rjómi, salt), bingókúlur(Sykur, glúkósasíróp, mjólk, kakómassi, hert pálmakjarnaolía, kakósmjör, lakkrísrót, salt, litarefni (E153), ýruefni (E322 úr soja), anísolía, vanillín, vatn, bindiefni (E414), pálmafita, sýra (E330), rotvarnarefni (E202). Inniheldur lakkrís - fólk með háþrýsting ætti að forðast óhóflega neyslu.), mjölmeðhöndlunarefni: E-300