Pantanir
Pantanir þurfa að berast með 2 daga fyrirvara á email : This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Fyrir tertur og veisluþjónustu þá skoðaru úrvalið hér á heimasíðunni og sendir svo email þegar þú hefur ákveðið.
Það sem þarf að taka fram við pöntun :
Nafn á þeim sem pantar eða sækir
Símanúmer hjá sama aðila
Hvaða dag er verið að panta fyrir
Klukkan hvað þú vilt sækja
Pöntunina
Ofnæmi ef það er til staðar
Ef þetta er kökupöntun er gott að skrifa litaþema eða
senda mynd ef það er sérstök skreyting sem þið leitist eftir