Um okkur

Litla fjölskyldufyrirtækið með stóra hjartað

Hérastubbur bakarí er fjölakyldufyrirtæki og var opnað þann 6.júlí árið 1995 af Sigurði Enokssyni bakarameistara og Enoki Bjarna Guðmundssyni á Gerðavöllum 19 í Grindavík.
Við hjá Hérastubbi leggjum höfuðáherslu á persónulega og góða þjónustu.

Screenshot 20190722 084335 Gallery

Þið finnið okkur á instagram - herastubbur og á facebook - Hérastubbur

 

Hérastubbur bakari

Gerðavellir 19
240 Grindavík
Sími 426 8111
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Opnunartími :
Virkir dagar 07-17
Laugardagar 08-16
Sunnudagar 09-16
*lokað alla sunnudaga í júlí