Vanillu saltkaramellukaka

Vanillubotn + franskt saltkaramellusmjörkrem + karamella + daimkurl

 

Innihaldslýsing :

Sykur, egg, smjörlíki(repjuolía, pálmkjarnaolía, kókosolía, vatn, salt, bindiefni: E-322(sólblómalesitín, ein og tvíglýseríð af fitusýrum), repjuolía, súrmjólk(nýmjólk, mjólkursýrugerlar), hveiti, salt, lyftiduft, natron, flórsykur(sykur, kartöflumjöl), gerilsneyddar eggjarauður, smjör, karamella(glúkósasýróp, sæt niðursoðin mjólk, sykur, vatn, kakaósmjör, breytt sterkja, agaragar, bragðefni, ýruefni E471(sólblómalesitín), salt, sítrónusýra, kalíumsorbat)), daim(Sykur, pálmaolía, kakósmjör, kakómassi, möndlur (3%), mysuduft , undanrennuduft, mjólkurfita, mysa, sætt undanrennuþykkni), mjölmeðhöndlunarefni: E-300