Jarðarberja og nutellakaka

Súkkulaðibotn + fransk jarðarberjasmjörkrem + nutella

 

Innihaldslýsing :

Púðursykur(sykur, reyrsykursýróp), egg, smjörlíki(repjuolía, pálmkjarnaolía, kókosolía, vatn, salt, bindiefni: E-322(sólblómalesitín, ein og tvíglýseríð af fitusýrum), repjuolía, súrmjólk(nýmjólk, mjólkursýrugerlar), hveiti, kakó, salt, lyftiduft, natron, flórsykur(sykur, kartöflumjöl), gerilsneyddar eggjarauður, smjör, Nutella(Sykur, pálmaolía, HESLIHNETUR (13%), UNDANRENNUDUFT (8,7%), fituskert kakó (7,4%), SOJALESITÍN, vanilludropar.), jarðarberjabragðefni(sykur, jarðarber, vatn, gulrótarþykkni, sólberjaþykkni, sítrónusýra, bragðefni, pektín(E440)), mjölmeðhöndlunarefni: E-300