Tobleronekaka

Súkkulaðibotn + Franskt súkkulaðismjörkrem + Tobleronekurl + Karamella

 

Innihaldslýsing :

Púðursykur(sykur, reyrsykursýróp), egg, smjörlíki(repjuolía, pálmkjarnaolía, kókosolía, vatn, salt, bindiefni: E-322(sólblómalesitín, ein og tvíglýseríð af fitusýrum), repjuolía, súrmjólk(nýmjólk, mjólkursýrugerlar), hveiti, kakó, salt, lyftiduft, natron, flórsykur(sykur, kartöflumjöl), gerilsneyddar eggjarauður, smjör, Toblerone(Sykur, nýmjólkurduft, kakósmjör, kakómassi, hunang (3%), mjólkurfitamöndlur (1,6%), ýruefni (sojalesitín), eggjahvíta, bragðefni), karamella(glúkósasýróp, sæt niðursoðin mjólk, sykur, vatn, kakaósmjör, breytt sterkja, agaragar, bragðefni, ýruefni E471(sólblómalesitín), salt, sítrónusýra, kalíumsorbat), mjölmeðhöndlunarefni: E-300